Hlaðvarpið er komið aftur í gang eftir langt frí! Polina og fleiri félagar hafa tekið það að sér að endurvekja hlaðvarpið með nýjum og skemmtilegum þáttum. Allir sem vilja vera með endilega hafið samband við starfsmann eða Fannar Þór tæknimann Hlaðvarpsins.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top