Hlaðvarpið er komið aftur í gang eftir langt frí! Polina og fleiri félagar hafa tekið það að sér að endurvekja hlaðvarpið með nýjum og skemmtilegum þáttum. Allir sem vilja vera með endilega hafið samband við starfsmann eða Fannar Þór tæknimann Hlaðvarpsins.

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Scroll to Top