Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag. Steindór er að gefa út ljóðabók sína Hreinsunareldur. Tveir aðrir höfundar voru með kynningu á bókum- Sigmundur Ernir Rúnarsson og Sigurlín Bjarney Gísladóttir. Vel mætt og góð stemning. – Höfundar lásu úr bókum sínum og árituðu fyrir þá sem vildu.
Til hamingju Steindór!