Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV. Mæting á föstudaginn 30. maí kl. 14:00 í Reykjavík Studios.
Ef við náum 20+ manns í hópinn þá verður okkur greitt fyrir vikið. Kaffi og veitingar á staðnum.
Skráningarlisti á annarri hæð. Skráið ykkur á þennan einstaka viðburð, þetta er mjög skemmtileg upplifun!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top