Okkur hefur verið boðið að vera áhorfendur í sal fyrir þáttinn Kappsmál á RÚV. Mæting á föstudaginn 30. maí kl. 14:00 í Reykjavík Studios.
Ef við náum 20+ manns í hópinn þá verður okkur greitt fyrir vikið. Kaffi og veitingar á staðnum.
Skráningarlisti á annarri hæð. Skráið ykkur á þennan einstaka viðburð, þetta er mjög skemmtileg upplifun!

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top