Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttir og Gunnari Hanssyni. Þátturinn var tekinn upp þriðjudaginn 7. október og honum útvarpað fimmtudaginn 9. október.

Mannlegi Þátturinn

Nýjustu færslurnar

Jólakötturinn 2025

Kveikt verður á jólakettinum 15. nóvember næstkomandi á milli 17:00 og 17:30 á Lækjartorgi og má segja að það marki upphaf jólastemningar í borginni.

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top