Okkur hefur borist liðsauki í formi nýs sjálfboðaliða frá AUS. Hún Polina kemur frá Lettlandi og er menntuð í heimspeki. Tökum vel á móti henni! 🙂

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top