Okkur hefur borist liðsauki í formi nýs sjálfboðaliða frá AUS. Hún Polina kemur frá Lettlandi og er menntuð í heimspeki. Tökum vel á móti henni! 🙂

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top