Við félagar ætlum til Vestmannaeyja í haust.

Áhugasamir eru beðnir um að skrá sig sem fyrst. Skráningarblað er uppi á töflunni á 2. hæð, svo er líka hægt að hringja í S: 5515166.

Ferð út í Eyjar kostar 1000 kr fyrir öryrkja og 2000 kr fyrir almenning, aðra leið.

Ath. Hérna er verið að kanna áhuga félaga á þessarri ferð. Því fleiri sem skrá sig því ódýrari verður ferðin. Koma svo! 🙂

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top