Um Klúbbinn Geysi

Virðing – Víðsýni – Vinátta

Stjórn og starfsfólk

Klúbburinn Geysir er sjálfseignarstofnun með sérstakri stjórn. Meginhluti rekstrarfjár klúbbsins kemur frá Vinnumálastofnun samkvæmt samningi. Einnig er reksturinn fjármagnaður af Reykjavíkurborg, frjálsum framlögum og styrkjum nágrannasveitarfélaga, fyrirtækja og sjóða. Að auki er leitað styrkja vegna sérverkefna.

Stjórn Klúbbsins Geysis

  • Guðrún Hannesdóttir, félagsfræðingur
  • Óðinn Einisson, félagi í Klúbbnum Geysi
  • Anna Valdimarsdóttur, iðjuþjálfi, formaður stjórnar
  • Ólafur Ólafsson, lyfjafræðingur
  • Þórunn J. Hafstein, ritari Þjóðaröryggisráðs
  • Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra og alþingismaður
  • Ævar Kjartansson, fyrrum dagskrárgerðarmaður á RÚV
  • Einar Már Guðmundsson, rithöfundur

Verndari Klúbbsins Geysis er frú Vigdís Finnbogadóttir.

Starfsmenn

  • Þórunn Ósk Sölvadóttir, framkvæmdastjóri
  • Benedikt Gestsson, aðstoðarframkvæmdastjóri og verkefnastjóri í skrifstofudeild
  • Kristinn Jóhann Níelsson, verkefnastjóri í atvinnu- og menntadeild
  • Abizér Bellais verkefnastjóri í eldhúsi.
  • Kemika Arunpirom, verkefnastjóri í eldhúsi
  • Mária Bordáčová, sjálfboðaliði frá Slóvakíu
Scroll to Top