Fimmtudaginn 29. september verður opið hús í Geysi. Jacky sér um herlegheitin. Borðum saman góðan kvöldmat og eigum saman notalega stund frá kl. 16:00 til kl. 18:00.
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.