Fimmtudaginn 6. október verður farið á Kjarvalsstaði á sýningu Guðjóns Ketilssonar „Jæja“. Þetta er fyrsta sýningin á haustmisseri  og er þessi heimsókn   í samvinnu við  Fræðusludeild Listasafns Reykjavíkur. Leiðsögn með sýningu. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.45 Hvetjum ykkur öll til að mæta. 

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top