Fimmtudaginn 13 . október ætlum við að skella okkur í Keiluhöllina. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 15.30. Lágmark 5 manns!
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.