Fimmtudaginn 3. nóvember ætlum við að skella okkur á Ljósmyndasafn Reykjavíkur og sjá sýninguna hans Elvars Arnars Kjartanssonar Kerfið. Lagt verður af stað frá Geysi klukkan 14.30  Lágmark 5 manns!   


Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top