Tónleikaröðin Töframáttur tónlistar fer af stað aftur þann 28. nóvember.

 

Gítarleikarinn Björn Thors mun leika á tónleikunum sem verða haldnir þann 28. nóvember klukkan 14.00.

Athugið að þessir tónleikar verða ekki að Kjarvalsstöðum eins og vant er heldur í Hafnarhúsi – Listasafni Reykjavíkur að Tryggvagötu 17. 

Tónleikarnir eru allir ókeypis og eru haldnir á mánudögum kl. 14:00 í Fjölnotasal Listasafns Reykjavíkur, Tryggvagötu 17 Reykjavík.

Tilkynna þarf um fjölda frá hverjum stað daginn áður og því nauðsynlegt að skrá sig tímanlega. 

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top