Vegna veikinda verðum við því miður að fella niður veisluna á aðfangadag. Klúbburinn verður lokaður sama dag. Biðjumst velvirðingar á þessu.

Sjáumst í kaffinu annan í jólum klukkan 14:00. 

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top