Félagar og starfsfólk Klúbbsins Geysis sendir, samstarfsfólki hagsmunaaðilum og öllum þeim er greitt hafa götu klúbbsins á árinu bestu jólakveðjur. Minnum á að mánudaginn 2. í jólum verður jólakaffi frá klukkan 14.00 til 16.00. Njótið friðar og gleði og munum að kærleikurinn býr í okkur sjálfum. Dreifum honum. Við elskum ykkur.

Nýjustu færslurnar

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Helgi Jean eldar

Gestakokkur heilsuvikunnar núna í dag er Helgi Jean og ætlar hann að elda fyrir okkur hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Geysisdagurinn 2025

Geysisdagurinn verður haldinn hátíðarlegur laugardaginn 14. júní næstkomandi í tólfta sinn.

Scroll to Top