Klúbburinn verður opinn frá kl. 10.00 til 15.00 þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Lokað á gamlársdag. Opnum aftur 2. janúar samkvæmt venju 08.30. Sjáumst hress og glöð.

Nýjustu færslurnar

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

OPNUN – Hjartslættir

Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi. Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu. Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu

Minnum á breyttan opnunartíma í vikunni fram að gamlársdegi

Scroll to Top