Nú er starfið í Geysi að komast í gang með ferskum hugmyndum og jákvæðum fyrirheitum og framkvæmdum. Hlaðvarp Geysis er nú komið í gang og verið að vinna efni fyrir það. Heilsuræktin mætir öflug um miðjan janúar og nýr starfsmaður hóf störf um ármótin og er hann boðinn. Minnum á að þó færðin sé ekki upp á sitt besta, þá er alltaf hægt að mæta í Geysi og hitta vini og taka þátt í skapandi starfi.
Nýjustu færslurnar
Polina´s World – Travelling
Polina og Fannar ræða saman um ferðalög til útlanda
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.
Lokað mánudaginn 4. ágúst
Lokað mánudaginn 4. ágúst. Frídagur Verslunarmanna.
Polina and Felix introduction
Felix is a French tourist in Iceland for the first time and friends with Polina.
Hlaðvarp Geysir
Hlaðvarpið er komið aftur í gang eftir langt frí!
