Töframátturinn heldur áfram mánudaginn 20 mars. Að þessu sinni verður viðburðurinn í Hafnarhúsinu
þar sem koma fram þær Magnea Tómasdóttir söngkona og Sólveig Anna Jónsdóttir(nei ekki úr Eflingu!) Píanóleikari. Lagt af stað úr klúbbnum kl. 13:30 og tónleikarnir hefjast kl. 14:00. Mætum öll saman!
Nýjustu færslurnar
Polina´s World – Travelling
Polina og Fannar ræða saman um ferðalög til útlanda
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.
Lokað mánudaginn 4. ágúst
Lokað mánudaginn 4. ágúst. Frídagur Verslunarmanna.
Polina and Felix introduction
Felix is a French tourist in Iceland for the first time and friends with Polina.
Hlaðvarp Geysir
Hlaðvarpið er komið aftur í gang eftir langt frí!
