Geysisdagsfundur verður haldinn 9. maí kl. 10:15. Hvetjum alla félaga til að mæta og koma með hugmyndir og ræða um skipulag dagsins.
IKEA ferð
Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.