Klúbburinn hyggur á göngu í kringum hið víðfræga Vífilstaðavatn í Heiðmörk fimmtudaginn 11. maí. Leggjum af stað frá klúbbnum 15:30. Gangan er c.a klukkutími og náttúrufegurðin óviðjafnanleg. Hvetjum alla til að mæta og við sjáumst á tveimur jafnfljótum!
Ársyfirlit Hlaðvarpsins 2025
Helgi D og Fannar B fara yfir árið sem er að líða. Paulina fylgist með og kemur inn í spjallið. Gleðileg jól og gott nýtt ár allir saman!