Styrkur frá Víðarri

Í framhaldi af kynningu á Geysi hjá Lionsklúbbnum Víðarri í vor ákvað verkefnanefnd Víðarrs að styrkja starfsemi Geysis um 300.000 kr. Með styrknum er ætlunin að endunýja elstu skrifborð skrifstofudeildar sem eru orðinn nokkuð lúin og hafa verið í notkun í klúbbnum frá 2005. Félagar og starfsfólk þakkar þennan rausnarlega styrk með von um áframhaldandi samstarf og óskum Lionsfélögum alls hins besta í framtíðinni.
Myndin var tekin við afhendingu styrkjarins 4. maí síðastliðinn. Á myndinni eru frá vinstri: Helgi Gunnarsson formaður Víðarrs, Svavar Ottósson frá Víðarri, Gísli Richardsson Geysisfélagi, Óðinn Einisson Geysisfélagi, og Björn Þór frá Víðarri.

Nýjustu færslurnar

Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti

Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti
Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ólíkum sjónarhornum.

Borgarsögusafnið

Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.

Lokað 1. maí

1. maí er að sjálfsögðu Verkalýðsdagurinn okkar og að því gefnu verður Klúbburinn lokaður þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur strax aftur 2. maí!

Ráðstefna í Stokkhólmi 2024

Kristinn og Ásta fóru á Ráðstefnu í Stokkhólmi 29. janúar til 1. febrúar á þessu ári. Hérna segja þau frá reynslu og upplifun sinni af þessari ferð til Svíþjóðar.

Ingrid Kuhlman

Ingrid Kuhlman kemur til okkar 29. apríl og heldur fyrirlestur um samskipti og meðvirkni.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 14:00.

Húsfundarstiklur 2. þáttur

Þátturinn Húsfundarstiklur er nú á dagskrá alla mánudaga í Hlaðvarpi Geysis. Benni og Fannar lesa upp stiklur úr stl. tveimur húsfundum sem og matseðil næstu viku og félagslega dagskrá.

Scroll to Top