Í framhaldi af kynningu á Geysi hjá Lionsklúbbnum Víðarri í vor ákvað verkefnanefnd Víðarrs að styrkja starfsemi Geysis um 300.000 kr. Með styrknum er ætlunin að endunýja elstu skrifborð skrifstofudeildar sem eru orðinn nokkuð lúin og hafa verið í notkun í klúbbnum frá 2005. Félagar og starfsfólk þakkar þennan rausnarlega styrk með von um áframhaldandi samstarf og óskum Lionsfélögum alls hins besta í framtíðinni.
Myndin var tekin við afhendingu styrkjarins 4. maí síðastliðinn. Á myndinni eru frá vinstri: Helgi Gunnarsson formaður Víðarrs, Svavar Ottósson frá Víðarri, Gísli Richardsson Geysisfélagi, Óðinn Einisson Geysisfélagi, og Björn Þór frá Víðarri.
Nýjustu færslurnar
Hrekkjavökupartí 2025
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.
Kvennaverkfall 2025
Til hamingju með baráttudaginn, kæru konur! Jöfn laun á línuna!
IKEA ferð
Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.
Mannlegi Þátturinn
Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur.
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 2025
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn að venju þann 10. október í Bíó Paradís.
 
															