Í framhaldi af kynningu á Geysi hjá Lionsklúbbnum Víðarri í vor ákvað verkefnanefnd Víðarrs að styrkja starfsemi Geysis um 300.000 kr. Með styrknum er ætlunin að endunýja elstu skrifborð skrifstofudeildar sem eru orðinn nokkuð lúin og hafa verið í notkun í klúbbnum frá 2005. Félagar og starfsfólk þakkar þennan rausnarlega styrk með von um áframhaldandi samstarf og óskum Lionsfélögum alls hins besta í framtíðinni.
Myndin var tekin við afhendingu styrkjarins 4. maí síðastliðinn. Á myndinni eru frá vinstri: Helgi Gunnarsson formaður Víðarrs, Svavar Ottósson frá Víðarri, Gísli Richardsson Geysisfélagi, Óðinn Einisson Geysisfélagi, og Björn Þór frá Víðarri.

Nýjustu færslurnar

Litli Hver 2026

Fyrsta tölublað Litla Hvers 2026 kemur út eftir áramót 5. janúar.

jólalokun

Lokað verður í Klúbbnum Geysi frá 22 desember-5 janúar. Hlökkum til að njóta með ykkur síðustu dagana sem framundan eru.

Bataskólinn

Bataskóli Íslands verður með kynningu á starfsemi sinni hér í Klúbbnum Geysi á morgun þriðjudaginn 2. desember klukkan 14:00.

Hreinsunareldur

Útgáfuteiti Steindórs J. Erlingssonar var í versluninni Penninn Eymundsson í Austurstræti síðastliðinn fimmtudag.

Útgáfuteiti í Eymundsson/Austurstræti

Vísindasagnfræðingurinn og rithöfundurinn Steindór J Erlingsson verður með útgáfuteiti á nýjustu bók sinni í Eymundsson/Austurstræti í dag klukkan 17:00. Áætlað er að hittast um klukkan 17:00 og fagna

Scroll to Top