Laugardaginn 13. maí verður opið hús með Kristni/Benna. Við hittumst í klúbbnum kl. 11:00 og förum svo saman í Grasagarðinn og verðum þar til 15:00! 😀
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.