Á morgun laugardag 13. maí ætlum við að hittast í Geysi og plana skemmtilega ferð í borgarlandslaginu. Allir fjórar höfuðáttirnar í boði. Gætum endað á kaffihúsi til að skrafa spjalla og ræða um framlag Íslands til Evrópvísjónkeppninar. Allt um það mætum með góða stuðskapið og eigum góðan dag. Einnig velkomið að taka með sér vini eða tengdafólk.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top