Heilsuvikan í Geysi er byrjuð! Það verður eldaður hollur og góður matur í eldhúsinu dagana 5-9 júní. Gestakokkar eru Guðný Ebba Guðmundsdóttir og Dóra Svavarsdóttir. Heilsuviku fyrirlesarar eru: Anna Hlín Sverrisdóttir sjúkraþjálfari, Lars Jessen íþróttafræðingur og Friðrik Agni kemur með danspartý til okkar!
Árbæjarsafn
Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.