Planið var að fara í Grasagarðinn græna næstkomandi fimmtudag 8. júní. Lagt verður af stað frá klúbbnum kl. 15:45 og við sjáumst við innganginn kl. 16:00. Fáum okkur kaffi og skoðum blómin og njótum sumarsins saman.
Hrekkjavökupartí 2025
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.