Geysisdagurinn verður haldinn hátíðlegur á morgun, laugardaginn 10. júní frá 11:00 til 15:00. Þetta er 10 ára afmæli Geysisdagsins og er því hellingur að gerast hjá okkur. Pylsupartý, fatamarkaður, tónlist, skemmtiatriði og svo má ekki gleyma Örþoninu. Gylfi Ægisson verður með tónlistina og Hörður Torfason ræsir Örþonið! Veðrið er gott og við hlökkum til að sjá sem flesta. 🙂
Nýjustu færslurnar
Hrekkjavökupartí 2025
Við verðum með Hrekkjavökupartí á föstudaginn 31. október frá kl. 18:00 – 20:00.
Kvennaverkfall 2025
Til hamingju með baráttudaginn, kæru konur! Jöfn laun á línuna!
IKEA ferð
Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.
Mannlegi Þátturinn
Siggi G. og Benni voru gestir í Mannlega Þættinum hjá Guðrúnu Gunnarsdóttur.
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn 2025
Alþjóðlegi Geðheilbrigðisdagurinn verður haldinn að venju þann 10. október í Bíó Paradís.