Tíundi Geysisdagurinn fór vel af stað í blíðskaparveðri og nóg var um gesti og gangandi. Nóg var um að vera, listasýning, Örþonið, grillaðar pylsur, fatamarkaður, Gylfi Ægisson, Hörður Torfason, Kristinn og Leynibandið, Frissi o.fl. Magnaður dagur og við hér í Klúbbnum Geysi þökkum öllum kærlega fyrir þáttökuna!
Jóladagskrá 2024
Jóladagskrá 2024
Klúbburinn Geysir
Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr.
Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 – 12:00
Fimmtudagur 26. desember – Jólakaffi í Geysi: Kl. 14:00 – 15:00
Þriðjudagur 31. desember – Áramótasúpa: Kl. 12:30 kostar 1.200 kr.