Kaffi og matarverð hefur haldist óbreytt síðan 2021 og ef eldhúsið á að geta haldið áfram núllrekstri þá þarf að hækka verð.

Kaffi mun hækka frá 100 kr. í 200 kr. og hádegismaturinn hækkar frá 800 kr. í 1.000 kr.
Kaffikort verða seld á: Lítið – 2.000 kr. (1 ókeypis kaffi) Stórt – 4.000 kr. (2 ókeypis kaffi)

Matarkort verða seld á: Lítið – 10.000 kr. (með 1 ókeypis máltíð) Stórt – 20.000 kr. (með 3 ókeypis máltíðum)

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top