Fimmtudaginn 3.ágúst ætlum við að skella okkur út í náttúruperluna Gróttu sem er umvafin fallegu umhverfi. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.30. Gerum okkur glaðan og skemmtilegan dag og endum svo á kaffihúsi eftir gönguna.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top