Fimmtudaginn 3.ágúst ætlum við að skella okkur út í náttúruperluna Gróttu sem er umvafin fallegu umhverfi. Leggjum af stað frá Geysi klukkan 15.30. Gerum okkur glaðan og skemmtilegan dag og endum svo á kaffihúsi eftir gönguna.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top