Fannar talar við Einar Hjelm, kvikmyndaunnanda, safnara og fyrrum eiganda myndbandaleigunnar Myndir og Meira um bíómyndir, gullna tíma myndbandaleiganna og margt fleira því tengt.

Viðtal við Einar Hjelm

 
 

 

 

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top