Klúbburinn átti 24 ára afmæli í gær, 6. september. Mæting var góð og félagar og starfsmenn gæddu sér á dýrindis tertu í boði klúbbsins. Að sjálfsögðu eftir að afmælissöngurinn var sunginn.
IKEA ferð
Við ætlum að skella okkur í ferð til IKEA á fimmtudaginn kemur. Lagt af stað úr Klúbbnum Geysi klukkan 15:30, skráningarblað á annari hæð.