Ferðafélagið auglýsir eftir félögum í Ferðaklúbb Geysis. Planið er að fara annað hvort til Dublin, Amsterdam eða Prag. Næsti fundur stjórnar Ferðafélagsins er mánudaginn 25. september kl. 15:00 og þá verður ákveðið hvert verður farið. Skráningareyðublaðið er á töflunni á annarri hæð en einnig er hægt að hringja í Klúbbinn Geysi í síma 5515166. Árgjaldið er 10.000 kr. Ferðasjóðurinn niðurgreiðir farargjöld að einhverju leyti fyrir hvern og einn.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top