Benni & félagar fóru að skoða Krýsuvíkurrétt s.l laugardag 23 september. Þar var margt vel fram gengið fé og vel hyrnt. Rætt var við fjárbændur og voru allar ærnar úr Hafnarfirðinum. Svo var farið í Lindabakarí á Völlunum.

Nýjustu færslurnar

Kveðjuveisla Maríu

Sjálfboðaliðinn okkar hún María Bordakova ætlar að kveðja okkur á föstudaginn næstkomandi þar sem hennar starfstímabil er fullklárað hjá AUS.

Ganga í Heiðmörk

„Fögur er heiðin!“
Við ætlum að taka stutta gönguferð í Heiðmörk á laugardaginn 19. október.

Keila

Við ætlum í Egilshöll að spila keilu á fimmtudaginn 17. október. Staðurinn opnar klukkan 16:00 og við hittumst þar í móttökunni.

OPNUN – Hjartslættir

Opnun samsýningarinnar HJARTSLÆTTIR á Borgarbókasafninu Gerðubergi. Hjörtu eru rauði þráðurinn í þessari sýningu. Hjartans mál eru stóru málin en líka lítil augnablik milli ástvina. Hjörtu

krýsuvíkurrétt 23.09

Scroll to Top