Benni & félagar fóru að skoða Krýsuvíkurrétt s.l laugardag 23 september. Þar var margt vel fram gengið fé og vel hyrnt. Rætt var við fjárbændur og voru allar ærnar úr Hafnarfirðinum. Svo var farið í Lindabakarí á Völlunum.

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top