Við fórum á Skemmtisvæðið í Smáralind stl. fimmtudag og prófuðum tækin. Það var mjög mikið úrval af alls kyns leiktækjum á borð við bílaherma, mótorhjólaherma, körfubolta, þythokkí, skotleiki o.fl. Félagar skemmtu sér konunglega, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum.

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top