Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á undan með góðu fordæmi. Hér að ofan er téður Helgi í bleiku stuði.
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.