Minnt á bleikan dag og bleika slaufu til styrktar fólki sem greinist með brjóstakrabbamein í Klúbbnum Geysi í dag. Góð þátttaka og Helgi gengur á undan með góðu fordæmi. Hér að ofan er téður Helgi í bleiku stuði.
AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25
Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.