Maria fer í ferðalag

Pabbi Mariu kom í heimsókn

Okkar nýi ágæti sjálfboðaliði, Maria sem er frá Slóvakíu tók sér frí í gær og fram yfir mánudag til að fá smá tilfinningu fyrir landinu og náttúruöflunum. Með henni í för eru pabbi hennar og vinur hans sem skelltu sér í ferðalag að Jökulsárlóni og einnig Gullna hringinn. Óskum þeim góðrar ferðar og heimkomu.

Ferðalangarnir nýbúnir að skoða kortið. Frá vinstri Maria, Palo pabbi Mariu og Stanley frændi þeirra.

Nýjustu færslurnar

Húsfundarstiklur 13. 05. 2024

Benni og Gísli lesa upp úr síðasta húsfundi, fara yfir félagslegt og matseðil líðandi viku og spjalla um samanburð á uppeldi í dag og hvernig hlutirnir voru í gamla daga!

Kaffihúsaferð

Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.

Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti

Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti
Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ólíkum sjónarhornum.

Borgarsögusafnið

Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.

Scroll to Top