Jólaveisla klúbbsins var haldin 5. desember með pompi og prakt. Vildi svo vel til að þetta var einnig afmælisdagur eins félaga okkar og mætti hann með afmælisköku í tilefni dagsins. Fannar Bergsson hélt upp á 45 ára afmælið sitt og fékk afmælissönginn beint í æð sunginn af öllum í salnum með Mörtu Sóley á hljóðnemanum leiðandi sönginn. Að venju var Jólahappdrættið á sínum stað og glæsilegir vinningar dregnir út.

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top