jólakaffi 26.12.23

Þriðjudaginn 26.12 ætlum við að  hafa JÓLAKAFFI ,opið frá klukkan 14-15.00

Nauðsynlegt að skrá sig á listann í Klúbbnum Geysi á 2.hæð!

Nýjustu færslurnar

Kaffihúsaferð

Planið er að fara saman á Kaffi Laugalæk fimmtudaginn 16. maí.

Fyrirlestur um Meðvirki og mannleg samskipti

Fyrirlsetur um meðvirkni og mannleg samskipti
Ingrid Kuhlman frá Þekkngarmiðlun heimsótti Klúbbinn Geysi í gær og hélt áhugaverðan fyrirlestur um meðvirkni og samkiptahætti fólks undir ólíkum sjónarhornum.

Borgarsögusafnið

Við leggjum leið okkar í Borgarsögusafnið á fimmtudaginn 2. maí næstkomandi, á Landnámssýninguna með leiðsögn og í fylgd hennar Sabelu okkar.

Lokað 1. maí

1. maí er að sjálfsögðu Verkalýðsdagurinn okkar og að því gefnu verður Klúbburinn lokaður þennan dag. Hlökkum til að sjá ykkur strax aftur 2. maí!

Ráðstefna í Stokkhólmi 2024

Kristinn og Ásta fóru á Ráðstefnu í Stokkhólmi 29. janúar til 1. febrúar á þessu ári. Hérna segja þau frá reynslu og upplifun sinni af þessari ferð til Svíþjóðar.

Scroll to Top