Við héldum Litlu Jólin 16. desember í góðum félagsskap.
Hangikjöt, konfekt og kaffi og Jólaskapið var að sjálfsögðu með.’
Hekla Jónsdóttir var með skyggnusýningu á myndlistasýningu sinni á Kjarvalsstöðum við góðar undirtektir.
Dregið var úr jólagetraun Litla Hvers og það var hún Tóta Ósk, framkvæmdastóri sem hlaut vinninginn að þessu sinni, barnabarn Benna, hann Benedikt Ýmir afhenti.