Farið var í félagslega dagskrá 1. febrúar síðastliðinn á sýninguna Mentor sem sýna verk myndhöggvaranna Ásmundar Sveinssonar (1893-1982) og Carls Milles (1875-1955) frá Svíþjóð. Sýningin er liður í samstarfi Millesgården og Ásmundarsafns sem eiga það sameiginlegt að vera söfn tileinkuð lífi og starfi listamannanna tveggja. Ásmundur Sveinsson var einn af brautryðjendunum. Hann fór eigin götur og var engum öðrum líkur, hvorki hér á landi né annars staðar.
Jóladagskrá 2024
Jóladagskrá 2024
Klúbburinn Geysir
Mánudagur 23. desember – Skötuveisla: Kl. 12:00 – 16:00 kostar 3.000 kr.
Þriðjudagur 24. desember – Aðfangadagur með Benna: Kl. 10:00 – 12:00
Fimmtudagur 26. desember – Jólakaffi í Geysi: Kl. 14:00 – 15:00
Þriðjudagur 31. desember – Áramótasúpa: Kl. 12:30 kostar 1.200 kr.