Þorrablót 2024

Þorrablót klúbbsins Geysis verður haldið þann 8. febrúar 

 Húsið opnar kl. 16.00.  Hljómsveit Geysis spilar fyrir gesti. Óskað eftir fólki með leiklistaruppákomur, kvæði og rímur og kannski grín og uppistand!

Nýjustu færslurnar

IKEA ferð

Paula vill fara með okkur í IKEA á fimmtudaginn næstkomandi og skoða sig um. Við leggjum af stað frá Geysi kl. 16:00.

Scroll to Top