Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00. Allir sem hafa borgað sig inn í ferðafélagið mega mæta á fundinn þar sem verður ákveðið hvert verður farið í ár. Félagar sem ekki hafa skráð sig í ferðaklúbbinn en hafa hug á að vera með geta líka sótt fundinn. Taktu þátt og láttu þitt atkvæði skipta máli!

Nýjustu færslurnar

Árbæjarsafn

Félagsleg dagskrá: Árbæjarsafnið.
Við ætlum að kíkja á Árbæjarsafn næstkomandi fimmtudag 8. maí.

Lokað 1. maí

Lokað á fimmtudaginn 1. maí, alþjóðlega baráttudag verkalýðsins.

Ferðin til Húsafells

Félagar og starfsmenn Klúbbsins Geysis fóru í ferðalag innanlands síðustu helgi, laugardaginn 5. apríl.

Scroll to Top