Fyrsti ferðafundur félaga á árinu verður haldinn næsta fimmtudag 14. mars klukkan 14:00. Allir sem hafa borgað sig inn í ferðafélagið mega mæta á fundinn þar sem verður ákveðið hvert verður farið í ár. Félagar sem ekki hafa skráð sig í ferðaklúbbinn en hafa hug á að vera með geta líka sótt fundinn. Taktu þátt og láttu þitt atkvæði skipta máli!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top