Páskaveisla 2024.

Hin árlega páskaveisla verður haldin laugardaginn 30 mars frá klukkan 10.00-15.00

staðfestingargjald 2500kr verður að vera greitt fyrir 22.mars

Verð 4.000kr.    Lambalæri í boði  og páskaegg og kaffi í eftirrétt.

Hlökkum til að sjá ykkur og höfum gaman saman !

Nýjustu færslurnar

Opnun Hörpu Jónsdóttur

Síðasta fimmtudag fórum við klúbburinn á listasýningu hennar Hörpu Jónsdóttur listakonu á Ingólfsstræti 6 á gallerí Á Milli. Sýningunni líkur á miðvikudaginn og við hvetjum þá sem hafa ekki séð sýninguna til þess að mæta.

Eldhúsið fer í frí

Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.

Scroll to Top