Annar ferðafundur félaga ferðaklúbbs Geysis verður haldinn fimmtudagin 21. mars klukkan 14:00. Að þessu sinni munum við ræða til hvaða sólarlands við ætlum að fara og skoða ferðir og þá sérstaklega verðin! Allir skráðir ferðafélagar og líka áhugasamir um ferðir erlendis að mæta á fundinn!
Vottunarfundur
Vottunarfundur vegna alþjóðlegrar vottunar á Klúbbnum Geysi í dag kl. 14:00. Allir félagar beðnir um að mæta fundinn ef þeir geta.