Birna María hjá Character vefstúdíó var með kennslu í WordPress í Klúbbnum Geysi mánudaginn 15. apríl. Mjög gaman, enda er hún Birna algjör eðal manneskja og flott í því sem hún gerir. Kærar þakkir Birna.
Álfabrennur
Álfar, tröll, huldufólk og forynjur. Þetta pakk safnast víst saman í kring um brennurnar á Þrettándanum og við ætlum að slást í hópinn.