Ingrid Kuhlman kemur til okkar 29. apríl og heldur fyrirlestur um samskipti og meðvirkni.
Fyrirlesturinn hefst klukkan 14:00. Ingrid og Eyþór eru félögum í Geysi að góðu kunn og þau hjónin hafa verið velviljuði í garð Klúbbsins allt frá stofnun hans. Hvetjum félaga til að mæta og upplifa fræðandi fyrirlestur!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top