Fimmtudaginn 4 júlí ætlum við að kíkja í Góða Hirðirinn ,skoða,gramsa og kaupa,svo ætlum við að kíkja á kaffihús.

Mætum á húsfund og ákveðum hvaða kaffihús verður farið á. 

Skráningarblað á 2. hæð

 

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top