Félagsleg dagskrá fimmtudaginn, 11. júlí.
Sund + kaffihús
Við ætlum að kíkja í
sund, „í kalda pottinn“. Síðan ætlum við að fara á kaffihús. Mætum á Húsfund og ákveðum hvaða sundlaug verður fyrir valinu. Hvetjum alla félaga til að mæta
og skemmta sér konunglega.
En muna að skrá sig fyrst!!
Skráningarblaðið er á töflunni á annarri hæð.