Það verður haldinn afmælisfundur vegna 25 ára afmælis Klúbbsins Geysis næstkomandi þriðjudag, 23. júlí klukkan 14:00.

Planið var að halda upp á afmælisdaginn þann 30. ágúst og við viljum fá hugmyndir frá félögum

varðandi hvar og hvernig við ætlum að haga deginum.

Reynum að mæta sem flest og leggjum heilann í bleyti!

Nýjustu færslurnar

Frönskunámskeið Guiliu

Þriðjudaginn 11 feb næstkomandi ætlar sjálfboðaliðinn okkar hún Guilia að halda frönskunámskeið.

Þorrablót 2025

Við minnum á Þorrablót Geysis á fimmtudaginn 6. febrúar kl. 18:00.

Vottunarfundur

Vottunarfundur vegna Vottunar Klúbbsins Geysis þriðjudaginn 4. febrúar kl. 10:00 – 11:00.

Opið hús fimmtudaginn 30 jan

Fimmtudaginn 30 jan verður opið hús í Klúbbnum frá klukkan 16-19.00.  Píta með hakki í matinn. Skráningarblað á 2 hæð í Klúbbnum. Hvetjum alla félaga

Scroll to Top