Abiezer David fer með okkur í Kolaportið á laugardaginn 21. september næstkomandi. Mætum klukkan 12:00 á kaffihúsið þar og skoðum okkur svo um svæðið, aldrei að vita nema maður sjái eitthvað eigulegt!

Nýjustu færslurnar

AFMÆLISKAFFI FÉLAGA 26.08.25

Afmæliskaffi félaga var veisla fyrir bragðlaukana og augnayndi. Hún Polina okkar reyddi fram dýrindis kræsingar handa félögum.

Scroll to Top