Félagslega dagskráin n.k. fimmtudag verður verður tileinkuð Alþjóðlega Geðheilbrigðisdeginum í Bíó Paradís frá klukkan 14:00. Allir eru hvattir til að mæta og fagna deginum.
Eldhúsið fer í frí
Vegna starfsmannaeklu var ákveðið á stjórnarfundi 26. júní að eldhúsi Geysis verði lokað í júlí og ágúst.